mánudagur, febrúar 02, 2004
Byrjunin!
Sæl verið þið sem látið ykkur detta í huga að koma hingað inn.
Rosalega er skrítið að láta sér detta það í hug að fara að skrifa bara eitthvað bull eða ekki bull inn á internetið. En það eru svo margir byrjaðir á þessu og mér finnst bara gaman að lesa það sem aðrir skrifa. Ég ákvað bara að prufa þetta. Þó svo að eflaust verði nú ekki margt gáuflegt sem ég læt flakka hérna. Vonandi hafa einhverjir gaman af þessu. En ef ekki þá ætla ég að hafa gaman af þessu.
Ekki meira núna.
Rosalega er skrítið að láta sér detta það í hug að fara að skrifa bara eitthvað bull eða ekki bull inn á internetið. En það eru svo margir byrjaðir á þessu og mér finnst bara gaman að lesa það sem aðrir skrifa. Ég ákvað bara að prufa þetta. Þó svo að eflaust verði nú ekki margt gáuflegt sem ég læt flakka hérna. Vonandi hafa einhverjir gaman af þessu. En ef ekki þá ætla ég að hafa gaman af þessu.
Ekki meira núna.
Comments:
Skrifa ummæli