mánudagur, mars 08, 2004
Hef ekki neinn góðann titil fyrir daginn í dag
Jæja helgin er búin og heimurinn er búin að fá nokkur ný heimsmet eftir helgina.
Ég setti ekki nein met, því miður. Nema þá í því að ég var svo þreytt á laugardaginn að ég átti í erfiðleikum með að halda mér vakandi yfir frjálsum íþróttum í sjónvarpinu og ég man ekki eftir að það hafi gerst frá því ég var bara lítil (eða minni). Ég var síðan bara þræl vakandi á sunnudaginn. Og allt í gúddí sá þar líka gamlann skólafélaga verða í 2. sæti í Kúlu. Held hann hafi bara ekkert breyst. Er bara farinn að kasta mun lengra en hann gerði.
Annars er bara rigning í dag og rok, en ég er samt að spá í að fara suður á æfingu á eftir. Það jafnast ekkert á við það að kasta með öðrum, sama hvernig veðrið er.
25 dagar, og í dag er spáð sólskini og 18 stiga hita þar.
Ég setti ekki nein met, því miður. Nema þá í því að ég var svo þreytt á laugardaginn að ég átti í erfiðleikum með að halda mér vakandi yfir frjálsum íþróttum í sjónvarpinu og ég man ekki eftir að það hafi gerst frá því ég var bara lítil (eða minni). Ég var síðan bara þræl vakandi á sunnudaginn. Og allt í gúddí sá þar líka gamlann skólafélaga verða í 2. sæti í Kúlu. Held hann hafi bara ekkert breyst. Er bara farinn að kasta mun lengra en hann gerði.
Annars er bara rigning í dag og rok, en ég er samt að spá í að fara suður á æfingu á eftir. Það jafnast ekkert á við það að kasta með öðrum, sama hvernig veðrið er.
25 dagar, og í dag er spáð sólskini og 18 stiga hita þar.
Comments:
Skrifa ummæli