miðvikudagur, maí 05, 2004
Þetta er nú ekki mönnum bjóðandi
Ég verð bara að segja það. Ég vaknaði í morgun og það var bara snjór úti. Birr. Ég sem hélt að nú væri sumarið komið.
Annars er ég komin á svoltið skrið í æfingunum eftir veikindin en er greinilega enn að jafna mig.
Droppaði niður um 10 kg. í Cleani og ég legg ekki meira á ykkur.
En andinn er allur koimnn í lag og æfi bara betur í staðinn.
Tók hörku æfingu í gær morgun. 10 x 40 m spretti, hopp, og medisinbolta. Held að ég hafi þó ekki náð að vekja neinn með boltunum nema þá kýrnar því ég valdi mér hlöðuvegginn til að kasta í. Lá bara beinast við. Á eftir að heyra frá fjósameistaranum hvort kýrnar hafi verið eitthvað órólegri heldur en venjulega. Annars eru þær nú alveg að fara að flytja í nýtt fjós og þegar þær eru farnar þá þarf ég ekkert að hugsa um það hvort nytin detti niður í kúnum við lætin í mér.
S.s. æfinga aðstaðan hérna á Hvanneyri er alltaf að batna ( s.s. úr 0 í smá) ;)
Annars er ég komin á svoltið skrið í æfingunum eftir veikindin en er greinilega enn að jafna mig.
Droppaði niður um 10 kg. í Cleani og ég legg ekki meira á ykkur.
En andinn er allur koimnn í lag og æfi bara betur í staðinn.
Tók hörku æfingu í gær morgun. 10 x 40 m spretti, hopp, og medisinbolta. Held að ég hafi þó ekki náð að vekja neinn með boltunum nema þá kýrnar því ég valdi mér hlöðuvegginn til að kasta í. Lá bara beinast við. Á eftir að heyra frá fjósameistaranum hvort kýrnar hafi verið eitthvað órólegri heldur en venjulega. Annars eru þær nú alveg að fara að flytja í nýtt fjós og þegar þær eru farnar þá þarf ég ekkert að hugsa um það hvort nytin detti niður í kúnum við lætin í mér.
S.s. æfinga aðstaðan hérna á Hvanneyri er alltaf að batna ( s.s. úr 0 í smá) ;)
Comments:
Skrifa ummæli