mánudagur, maí 24, 2004
Sumar!
Nú vona ég að sumarið sé komið. Alla vega er Bjarni Guðmunds kominn á hjólið og þá getur sumarið ekki verið langt undan. Annars er ekkert að frétta. Var bara í sveitinni um helgina. Dúllaði mér svoltið í blómunum og slappaði af.
Er ekki enn búin að gera við bílinn minn þannig að hann er enn með tölvusnúru viðgerðina. Fékk bílinn lánaðann hjá Mömmu og Pabba til að komast örugglega norður á föstudaginn. Þau fara þá bara á Selfoss í vikunni með hávaða og látum eins og ég er búin að ferðast í nokkra mánuði. Þau kvarta nú svoltið en ég er nú bara orðin vön þessu. En ætli það endi nú ekki á því að maður þurfi að fara eiða peningum í "nýjan" bíl.
Sumar kveðja frá Hvanneyri ;)
Er ekki enn búin að gera við bílinn minn þannig að hann er enn með tölvusnúru viðgerðina. Fékk bílinn lánaðann hjá Mömmu og Pabba til að komast örugglega norður á föstudaginn. Þau fara þá bara á Selfoss í vikunni með hávaða og látum eins og ég er búin að ferðast í nokkra mánuði. Þau kvarta nú svoltið en ég er nú bara orðin vön þessu. En ætli það endi nú ekki á því að maður þurfi að fara eiða peningum í "nýjan" bíl.
Sumar kveðja frá Hvanneyri ;)
Comments:
Skrifa ummæli