mánudagur, júní 07, 2004
:)
Jæja það var bara ekki nein mót fyrir mig þessa helgina, en MÍ fyrri hluti var og til hamingju Óli og Kristín Birna með sigurinn. Annars var ég bara að vinna á laugardaginn og skrapp síðan suður í sveitina á sunnudaginn. Alltaf svo margt skemmtilegt að gera í sveitinni á vorinn og sumrin. Komst að því að hryssan mín hún Strýpa var búin að kasta a sunnudaginn. Komst ekki alveg að hrossunum en folaldið er að ég held bleik blesótt, mjög fallegt. Það var bara svo mikil læti í stóðinu að ég komst ekki að því til að kanna hvers kyns það er. Það kemur bara í ljós síðar en það var hágengt þokkalega þegar það hljóp með hrossunum.
Bölvað að ég gleymdi myndavélinni á Hvanneyri, annars hefði ég tekið mynd af því og skellt hérna inn. Geri það bara næst þegar ég fer í sveitina.
Mamma segir að ég sé ekki viðræðu hæf fyrir monnti venga folandsins, og mér finnst það bara allt í lagi.
Annars er æfing í kvöld í Laugardalnum. Og eftir seinustu æfingar þá er ég þetta líka orðin tilbúin til að keppa. Vonandi gengur vel í kvöld. Næsta mót er síðan Vormót ÍR á fimtudaginn.
Audios
Bölvað að ég gleymdi myndavélinni á Hvanneyri, annars hefði ég tekið mynd af því og skellt hérna inn. Geri það bara næst þegar ég fer í sveitina.
Mamma segir að ég sé ekki viðræðu hæf fyrir monnti venga folandsins, og mér finnst það bara allt í lagi.
Annars er æfing í kvöld í Laugardalnum. Og eftir seinustu æfingar þá er ég þetta líka orðin tilbúin til að keppa. Vonandi gengur vel í kvöld. Næsta mót er síðan Vormót ÍR á fimtudaginn.
Audios
Comments:
Skrifa ummæli