fimmtudagur, júní 03, 2004
Rosalega jákvæð núna,
Já ég er bara dúndur jákvæð í dag. Dagurinn í gær var bara algjör snilld. Létt morgun æfing + mjög rólegur dagur í vinnunni. Síðan fór ég í Laugardalinn á kastæfingu, sem gekk líka þetta dúndur vel. Var reyndar mjög stíf í bakinu en allt annað var bara brilliant. Ef ég lendi á svona degi einhver tíma á næstuni þegar það er mót þá er aldrei að vita hvað gerist. :)
Svo var líka þessi líka blíða.
Annað mál á dagskrá núna. Ég vaknaði bara upp í morgun með 14 skordýrabit á öðrum fætinum. Ekki finndið. Bara klæjar. Ætla að fara að kanna hvort það geti veið eitthvað hreiður í húsinu sem þessar pöddur gætu komið frá. Annars er bara að taka helling af B-vítamíni, það fælir víst svona pöddur frá.
Svo var líka þessi líka blíða.
Annað mál á dagskrá núna. Ég vaknaði bara upp í morgun með 14 skordýrabit á öðrum fætinum. Ekki finndið. Bara klæjar. Ætla að fara að kanna hvort það geti veið eitthvað hreiður í húsinu sem þessar pöddur gætu komið frá. Annars er bara að taka helling af B-vítamíni, það fælir víst svona pöddur frá.
Comments:
Skrifa ummæli