mánudagur, júlí 05, 2004
Komin heim
Ég er kom heim á laugardagskvöldið. Mikið ljúft alltaf að koma heim. Mér tókst alveg að sleppa við það að missa af öllum lestum til tilbreytingar. Fór meira að segja út á réttum stöðum líka. Annars er ég alveg með það á hreynu að það var bara það að tilkynningaskjáirnir voru bilaðir sem ég missti af lestinni þann 28. Ég bara var ómögulega að skilja þessa dönsku sem þeir voru að babla í hátalakerfið, og þess vegna vissi ég ekki af því að lestin var á undan áætlun :( . En þetta reddaðist nú alveg.
Öklin á mér er nú enn svolítið aumur en er mikið að lagast. :) Hann verður örugglega orðin góður eftir einn til tvo daga. Eins gott því það er að fara að koma að LANDSMÓTI. Eins og er er ég bara hellings bjartsýn fyrir helgina. Stutt vinnuvika og svo verður bara brunað á Krókin og tekið á því.
S.s. allir á Landsmót, því þar verður pottþétt gaman.
Öklin á mér er nú enn svolítið aumur en er mikið að lagast. :) Hann verður örugglega orðin góður eftir einn til tvo daga. Eins gott því það er að fara að koma að LANDSMÓTI. Eins og er er ég bara hellings bjartsýn fyrir helgina. Stutt vinnuvika og svo verður bara brunað á Krókin og tekið á því.
S.s. allir á Landsmót, því þar verður pottþétt gaman.
Comments:
Skrifa ummæli