miðvikudagur, júlí 28, 2004
Týndur hestur
Já hann Hængur hennar mömmu er týndur. Hann týndist ásamt öðrum hesti úr hrossahópi rétt við Skógarhóla ( í nágreni við Þingvelli) um landsmótshelgina. Ef einhver sér eða verður var við hann endilega hafið samband.
Comments:
Skrifa ummæli