mánudagur, október 11, 2004
Afslöppuð helgi afstaðin.
Já það var ekkert smá sem ég slappaði af um helgina.
Á laugardaginn skrapp ég í Reykjavíkina og eyddi slatta af peningum.
Á sunnudaginn lá ég að mestu uppi í sófa og glápti á sjónvarpið. Á milli þess að ég dottaði uppi í sófa. En ég fór tók nú reyndar skemmtilega brennslu æfingu líka. Svona svo ég hefið aðeins betri samvisku af því að slappa af.
Annars var ég ekki búin að segja ykkur frá Karókí dómum mínum. En það er varla hægt að segja að þarna hafi verið upprennandi söng menn á ferðinni. En eins og ég lofaði þá ætlaði ég að taka við mútum. Ég reyndi mitt besta, og þeir einu sem höfðu einhverja tilburði til að múta okkur dómurunum fengu verðlaun.... urðum reyndar að búa til sér tilefni til að verðlauna þá en þeir fengu verðlaun fyrir að vera flottustu flytjendurnir. Annars breyttist þessi karókí keppni auðvitað upp í tóma vitleysu þegar á leið. Eins og við var að búast þegar slíkt fer fram á Venus.
S.s. ekki margir sem mættu í tíma hjá mér á föstudagsmorgun.... he. he. Sumur vor reyndar búnir að tilkynna mér að ef þeir kæmu væri það venga þess að þeir væru ekki farnir að sofa. Sem betur fór komu engir slíkir.
Eitt enn.
Kennsluspretti mínum líkur í þessari viku.
Mikið verður ljúft að vera bara í fullri vinnu. Ekki með neina viðbót.
Á laugardaginn skrapp ég í Reykjavíkina og eyddi slatta af peningum.
Á sunnudaginn lá ég að mestu uppi í sófa og glápti á sjónvarpið. Á milli þess að ég dottaði uppi í sófa. En ég fór tók nú reyndar skemmtilega brennslu æfingu líka. Svona svo ég hefið aðeins betri samvisku af því að slappa af.
Annars var ég ekki búin að segja ykkur frá Karókí dómum mínum. En það er varla hægt að segja að þarna hafi verið upprennandi söng menn á ferðinni. En eins og ég lofaði þá ætlaði ég að taka við mútum. Ég reyndi mitt besta, og þeir einu sem höfðu einhverja tilburði til að múta okkur dómurunum fengu verðlaun.... urðum reyndar að búa til sér tilefni til að verðlauna þá en þeir fengu verðlaun fyrir að vera flottustu flytjendurnir. Annars breyttist þessi karókí keppni auðvitað upp í tóma vitleysu þegar á leið. Eins og við var að búast þegar slíkt fer fram á Venus.
S.s. ekki margir sem mættu í tíma hjá mér á föstudagsmorgun.... he. he. Sumur vor reyndar búnir að tilkynna mér að ef þeir kæmu væri það venga þess að þeir væru ekki farnir að sofa. Sem betur fór komu engir slíkir.
Eitt enn.
Kennsluspretti mínum líkur í þessari viku.
Mikið verður ljúft að vera bara í fullri vinnu. Ekki með neina viðbót.
Comments:
Skrifa ummæli