fimmtudagur, nóvember 04, 2004
Stutt vinnuvika
Jæja þessi vinnuvika verður bara mjög stutt. Ég verð nefnilega í fríi núna eftir hádegi í dag fimmtudag og allan morgundaginn. Jibbý!! Ætla nefnilega að skella mér af svæðinu.
Annars er alveg með eindæmum hvað ég er búin að vera þreytt þessa vikuna. Bara hreinlega skil þetta ekki. Geng um meira og minna eins og vofa, en það bráir nú voandi af mér fljótlega.
Að öðru, þegar ég kom út í morgun komst ég að því að það er stórhættulegt úti. Það er svo mikil ísing að ég er bara ekki viss um að ég komist aftur heim á eftir. Það er nefnilega þannnig að ég rann næstum því alla leiðina í vinnuna. Og það er s.s. upp í móti þegar ég ætla heim. Vonum bara það besta, held að grasið verði málið ekki gangstéttin.
Annars er alveg með eindæmum hvað ég er búin að vera þreytt þessa vikuna. Bara hreinlega skil þetta ekki. Geng um meira og minna eins og vofa, en það bráir nú voandi af mér fljótlega.
Að öðru, þegar ég kom út í morgun komst ég að því að það er stórhættulegt úti. Það er svo mikil ísing að ég er bara ekki viss um að ég komist aftur heim á eftir. Það er nefnilega þannnig að ég rann næstum því alla leiðina í vinnuna. Og það er s.s. upp í móti þegar ég ætla heim. Vonum bara það besta, held að grasið verði málið ekki gangstéttin.
Comments:
Skrifa ummæli