<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, desember 14, 2004

Jólin eru alveg að fara að koma ;) 

Já ég held ég sé bara alveg að verða tilbúin fyrir jólin, eða ......
Ég á ekkert eftir nema að kaupa nokkrar jólagjafir. Íbúðin er allavega alveg að verða full skreytt. Þvílíkt jólaskap sem sumir eru komnir í.
Annars er það af mér að frétta að ég er að reyna að komast að því afhverju ég er búin að vera svona þerytt núna seinustu vikurnar og fór því og lét tappa slatta af blóði af mér á föstudaginn. Síðan bíð ég bara hvað kemur út úr því.
Það var tekin hreingerningarhelgi heima í sveitinni, með góðum pásum á milli.
Þannig að það myndi alveg sleppa þó jólin kæmu og við gerðum ekkert meira en að skreyta. En við eigum nú eflaust eftir að gera eitthvað fleira.

gat'a go.


Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?