<$BlogRSDURL$>

mánudagur, febrúar 07, 2005

Helgin 

Já það var ýmislegt sem ég gerði um helgina, þó svo að margt af skipulaginu hafi ekki gengið.
Byrjaði á Idoli í Hveragerði á föstudagskvöldið.
Síðan var haldið í sveitina og mikið horft á handbolta, og eins þá var ég að gerast ansi myndaleg og er núna sem stendur að hekla dúk.
Það fór nokkuð lítið fyrir æfingum og klippingu, en ég klikkaði ekki á bolluátinu. Ég verð þá bara að koma mér í klippingu síðar og vera extra dugleg að æfa í vikunni ;) Ég hreyfði mig nú svolítið, en þar sem ég var nú ekki búin að taka hvíldardag í 10 daga þá fannst mér ég bara eiga það inni að hvíla svoltið.
Er ekki hvíldin 30% af æfingunum ??


Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?