föstudagur, febrúar 04, 2005
Að koma helgi
Já það er bara strax að koma aftur helgi.
Á dagskránni hjá mér fyrir helgina er að
* Horfa á Idolið.
* Taka góðar æfingar.
* Horfa á handbolta í sjónvarpinu.
* Fara í klippingur.
* Borða nokkrar bollur í tilefni bolludagsins á mánudaginn.
Annars varð ég ekkert smá hissa í gær þegar ég leit út um gluggan. Þá var bara komin jólasnjór. S.s. bara þessi líka mikla snjókoma og bara alveg beint niður. Gerist ekki oft hérna á Íslandi. En mér varð nú samt spurn hvort að veðrið gæti ekki farið að ákveða sig hvort það vildi hafa snjó eða ekki.
Annars er bara vinna og aftur vinna þannig að ætli ég þurfi ekki að fara að halda áfram.
Á dagskránni hjá mér fyrir helgina er að
* Horfa á Idolið.
* Taka góðar æfingar.
* Horfa á handbolta í sjónvarpinu.
* Fara í klippingur.
* Borða nokkrar bollur í tilefni bolludagsins á mánudaginn.
Annars varð ég ekkert smá hissa í gær þegar ég leit út um gluggan. Þá var bara komin jólasnjór. S.s. bara þessi líka mikla snjókoma og bara alveg beint niður. Gerist ekki oft hérna á Íslandi. En mér varð nú samt spurn hvort að veðrið gæti ekki farið að ákveða sig hvort það vildi hafa snjó eða ekki.
Annars er bara vinna og aftur vinna þannig að ætli ég þurfi ekki að fara að halda áfram.
Comments:
Skrifa ummæli