mánudagur, febrúar 28, 2005
Rosalega þoli ég ekki veikindi.
Já ég er bara búin að vera hálf slöpp núna síðan á miðvikudag. Búin að hafa mig afskaplega hæga, því ef ég hef eitthvað hreýft mig þá bara næ ég varla andanum fyrir hósta. Ég reyndar verð svo afskaplega skap stirð þegar svona stendur á að ég sprakk bara á laugardaginn og fór út og hljóp í 30 mín. Held ég hafi nú heilsufarslega ekki haft mjög gott af því en andlega hafði það mikil áhrif til batnaðar.
Stefnan er síðan sett á það núna að láta sér batna. Því ekki gengur að vera aumingi með hor í langan tíma.
Stefnan er síðan sett á það núna að láta sér batna. Því ekki gengur að vera aumingi með hor í langan tíma.
Comments:
Skrifa ummæli