laugardagur, mars 12, 2005
Og biðin heldur árfam
Vá þetta hefur nú ekki gerst lengi það eru komin alveg nokkur comment við seinustu skrifum. Takk fyrir það. Alltaf gaman að fá svoltið af kommentum.
Annars er ég orðin ansi óþregju full að fara í betra veður. Það er svo kalt hérna núna að það er bara ekki hægt. Og alltaf er þetta nú svona að seinustu dagarnir eru lengst að líða. Ég ætla samt að reyna að stytta mér stundir með því að skemmta mér ærlega í kvöld. Og það er nú líka ýmislegt sem ég á eftir að gera áður en að ég fer.
En veðurspáin hljóðar samt enn upp á 18°C og hálf skýjað á Kanarý á þriðjudaginn og næstu daga. Ég verð nú samt einhvernvegin að reyna að semja við æðri máttarvöld um að bæta nokkrum gráðum við ;). 18°C eru nú samt ekkert til að kvarta yfir. Það er ekki spurning að menn væru farnir að stripplast á Íslandi í slíku veðri.
Annars er ég orðin ansi óþregju full að fara í betra veður. Það er svo kalt hérna núna að það er bara ekki hægt. Og alltaf er þetta nú svona að seinustu dagarnir eru lengst að líða. Ég ætla samt að reyna að stytta mér stundir með því að skemmta mér ærlega í kvöld. Og það er nú líka ýmislegt sem ég á eftir að gera áður en að ég fer.
En veðurspáin hljóðar samt enn upp á 18°C og hálf skýjað á Kanarý á þriðjudaginn og næstu daga. Ég verð nú samt einhvernvegin að reyna að semja við æðri máttarvöld um að bæta nokkrum gráðum við ;). 18°C eru nú samt ekkert til að kvarta yfir. Það er ekki spurning að menn væru farnir að stripplast á Íslandi í slíku veðri.
Comments:
Skrifa ummæli