föstudagur, mars 04, 2005
Takmarkanir.
Já mikið getur maður verið takmarkaður á köflum. Málið er að það með þessari sameiningu vinnunar sem ég vinn í breyttist skammstöfunin líka. En ekki mikið því hún breyttist úr LBH í LBHI. Það er alveg ótrúlegt hvaða áhrif þetta hefur haft á mig. Áhrifin eru sem sagt þau að ég bæti 'i' aftan við næstum hvert orð þegar ég skrifa.
Dæmi um setningu sem kom áðan.
Hvernigi var þettai með morgundaginni í Borgarleikhúsinu?
Vigidís
Sem betur fer er maður með púka á tölvunni sem grípur svona og bendir manni á.
Dæmi um setningu sem kom áðan.
Hvernigi var þettai með morgundaginni í Borgarleikhúsinu?
Vigidís
Sem betur fer er maður með púka á tölvunni sem grípur svona og bendir manni á.
Comments:
Skrifa ummæli