föstudagur, apríl 15, 2005
Miðja alheimsins.
Roslalega vildi ég að sumir gætu komið því inn í kollinn á sér að þeir eru ekkert endilega miðja alheimsins, sem allt snýst í kringum, þegar þeir eiga í tölvuvandræðum.
Ein pirruð í tölvuþjónustu.
Ein pirruð í tölvuþjónustu.
Comments:
Skrifa ummæli