mánudagur, apríl 11, 2005
Mjólkurfernur
Það er ekkert smá sem ég get látið sumt fara í taugarnar á mer. Núna eru það nýju mjólkufernurnar.
mjólkurfernur
Ekki bara eru þær með MUU merkinu sem hefur alltaf farið í taugarnar á mér. Heldur er undanrennan komin í bleikar umbúðir. Ég sem hef alveg fóbíu fyrir bleiku. Ég stóð mig að því í gær að henda bara mjólkinni úr ísskápnum þar sem að þetta fór svo mikið í taugarnar á mér. Já það væri allavega skárra ef þær væru enn gráar.
Spurning hvort maður fari ekki að nota léttmjólk í staðin fyrir undanrennu.
mjólkurfernur
Ekki bara eru þær með MUU merkinu sem hefur alltaf farið í taugarnar á mér. Heldur er undanrennan komin í bleikar umbúðir. Ég sem hef alveg fóbíu fyrir bleiku. Ég stóð mig að því í gær að henda bara mjólkinni úr ísskápnum þar sem að þetta fór svo mikið í taugarnar á mér. Já það væri allavega skárra ef þær væru enn gráar.
Spurning hvort maður fari ekki að nota léttmjólk í staðin fyrir undanrennu.
Comments:
Skrifa ummæli