miðvikudagur, júní 01, 2005
Andorra
Jaeja nu er eg komin til Andorra. Ekkert sma fallegt herna. Gedveik fjoll a allar hendur. Thad er buid ad vera mjog gott vedur. Bara sma rigning herna a manudaginn. Fysti keppnisdagurinn var sidan i gaer, thridjudag. Eg keppi sidan a morgun fimmtudag. Er bara thokkalega jakvaed fyrir keppnina. Er reyndar thokkalega stif i bakinu en ekkert verra en hefur verid ad undanfornu.
En thad er ekkert annad ad fretta hedan.
Laet heyra fra mer eftir keppnina.
Stefnan er sett langt.
En thad er ekkert annad ad fretta hedan.
Laet heyra fra mer eftir keppnina.
Stefnan er sett langt.
Comments:
Skrifa ummæli