laugardagur, júní 11, 2005
Home sweet home
Jæja nú er ég bara komin heim í sveitina. Ekkert smá ljúft. Það er nefnilega ansi langt síðan að ég kom hingað síðast, og ekki er veðrið að skemma fyrir. Annars er þessi vika búin að vera ansi erfið. Bakið stíft og jafnvel stífara hvað sem ég reyni að vinna í því að losa um það. Síðan er ég aum á hinum og þessum stöðum og allt ómögulegt. En ... ég er komin heim í sveitina og þá lagast þetta allt ... vonandi.
Það er nefnilega svo margt sem ég er búin að plana að gera. Það er bara spuring um það hvað mikið af því verður framkvæmt.
Það er nefnilega svo margt sem ég er búin að plana að gera. Það er bara spuring um það hvað mikið af því verður framkvæmt.
Comments:
Skrifa ummæli