miðvikudagur, ágúst 10, 2005
Ekki bara á Íslandi.
Já það er ekki bara á Íslandi sem getur verið vont veður á mótum. Ég alveg var komin með þokkalegan bikarhroll þegar ég var að fylgjast með spjótkasti karla á HM áðan. Nokkuð ljóst að sumir voru að höndla veðrið betur en aðrir. Hef það einhvernvegin á tilfinningunni að norðurlandabúarnir hafi haft meiri þjálfun í þessu en t.d. Kúbumaðurinn.
Annars er það af mér að frétta að ég er búin að vera í hættulega mikilli afslöppun yfir sjónvarpinu seinustu daga. Það verður erfitt að mæti í kaósið sem er í gangi í vinnunni eftir þetta. En .... verð líklega úthvíld.
Annars er það af mér að frétta að ég er búin að vera í hættulega mikilli afslöppun yfir sjónvarpinu seinustu daga. Það verður erfitt að mæti í kaósið sem er í gangi í vinnunni eftir þetta. En .... verð líklega úthvíld.
Comments:
Skrifa ummæli