þriðjudagur, ágúst 16, 2005
Er þetta eðlilegt?
Lenti í skondnu atviki í gær. Ég nefnilega lenti í því að sofna ansi snemma. Þó svo að ég sé A-manneskja þá er þetta nú ansi ýkt. Ég sofnaði nefnilega klukkan rúmlega átta. Og hvað gerist þá?... jú maður vaknar út sofinn. En maður er líka útsofin þá klukkan fimm. Ekki margt sem maður getur gert í svona aðstæðum. En það var extra löng morgunæfing þennan morguninn.
Hvað skildi gera það að maður sofnar bara als ekki fyrr en allt of seint suma daga og sofnar bara áður en maður er búinn að gera allt sem maður þurfti að gera aðra daga?
Hvað skildi gera það að maður sofnar bara als ekki fyrr en allt of seint suma daga og sofnar bara áður en maður er búinn að gera allt sem maður þurfti að gera aðra daga?
Comments:
Skrifa ummæli