<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Sumarið er bara að verða búið. 

Já einhvernvegin finnst mér alltaf að sumarið sé að mestu búið þegar Verslunarmannahelgin er liðin.
Ég notaði helgina í að slappa af heima í sveitasælunni.
Kíkti aðeins á litlu krílin í Laugarási á föstudaginn. Alveg óksaplega sem þeir eru sætir.
Heilsaði líka upp á trippið mitt hann Seif sem er að stækka alveg helling núna.


Skrapp reyndar líka aðeins á furðubátakeppni á Flúðum og skemmti mér við að horfa á misvelheppnaða heimagerða báta.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?