föstudagur, október 14, 2005
Föstudagur í manni!!
Já það er enginn smá föstudagur í mér núna. Bara get ekki beðið eftir að helgin komi.
Planið fyrir helgina var að slappa af, hreyfa sig aðeins, og horfa jafnvel á eitthvað í imbanum, en eins og venjulega verða alltaf breytingar á slíkum plönum og er ég nú þegar búin að láta plata mig í grill. Eitthvað voða virðulegt grill með starfsfólkinu hérna á Hvanneyri og svo koma í heimsókn starfsmenn Landbúnaðarráðuneytisins. Vonandi verður hægt að hrista aðeins upp í virðuleikanum!! Sé síðan til hvað verður úr þessu öllu. Það verður allavega ekki langt sem maður þarf að fara til að laumast heim. ;)
Annars er bara leiðindar slidda hérna og allur snjórinn að fara. :)
Planið fyrir helgina var að slappa af, hreyfa sig aðeins, og horfa jafnvel á eitthvað í imbanum, en eins og venjulega verða alltaf breytingar á slíkum plönum og er ég nú þegar búin að láta plata mig í grill. Eitthvað voða virðulegt grill með starfsfólkinu hérna á Hvanneyri og svo koma í heimsókn starfsmenn Landbúnaðarráðuneytisins. Vonandi verður hægt að hrista aðeins upp í virðuleikanum!! Sé síðan til hvað verður úr þessu öllu. Það verður allavega ekki langt sem maður þarf að fara til að laumast heim. ;)
Annars er bara leiðindar slidda hérna og allur snjórinn að fara. :)
Comments:
Skrifa ummæli