fimmtudagur, október 13, 2005
Kennslu lokið í bili.
Já ég var að enda við að kenna seinasta tímann í stærðfræðinni þetta árið. Rosalega er ég nú fegin að þetta er að verða búið. Á bara eftir að klára að búa til prófið og fara yfir seinustu verkefnin. Þegar þessu er lokið ætti ég að fara að geta hætt að vinna á kvöldin eftir æfingu. :D
Það liggur við að maður verði að halda upp á þetta.... spurning um að taka extra langan tíma í heitapottinum í kvöld.
Það liggur við að maður verði að halda upp á þetta.... spurning um að taka extra langan tíma í heitapottinum í kvöld.
Comments:
Skrifa ummæli