þriðjudagur, nóvember 29, 2005
Held að ég sé að fara að flytja!!
Já ég þurfti að skreppa í Rvk. í gær og leit inn í nýju frjálsíþróttahöllina. Er ekki búin að æfa þarna, en ég er ekki frá því að ég ætli bara að flytja þangað. Þvílíkt sem ég væri tilbúin að vera að fara að æfa þar í kvöld í staðin fyrir að vera í snjókomunni hérna í Borgarfirðinum.
Til hamingju allir frjálsíþróttamenn með aðstöðuna.
Til hamingju allir frjálsíþróttamenn með aðstöðuna.
Comments:
Skrifa ummæli