þriðjudagur, desember 13, 2005
Nýjar myndir
Vá ég er að skrifa hérna þriðja daginn í röð...
En ég hef svo sem ekkert merkilegt að segja. Lífið gengur sinn vana gang.
S.s.
- Vakna
- Borða morgunmat yfir sjónvarpinu
- Setja þvott í þvottavélina
- Fara í vinnuna
- Vinna helling
- Koma heim úr vinnunni
- Hengja upp úr þvottavélinni
- Fara á æfingu
- Koma stundum við í Bónus og/eða Samkaup
- Elda mat
- Borða mat
- Brjóta saman þvott
- Slappa af í sófanum fyrir framan sjónvarpið
- Sofna yfir fyrstu blaðsíðunni í bókinni sem ég er að lesa.
Annars er ég búin að setja inn myndir frá Hveravallaferðinni.
En ég hef svo sem ekkert merkilegt að segja. Lífið gengur sinn vana gang.
S.s.
- Vakna
- Borða morgunmat yfir sjónvarpinu
- Setja þvott í þvottavélina
- Fara í vinnuna
- Vinna helling
- Koma heim úr vinnunni
- Hengja upp úr þvottavélinni
- Fara á æfingu
- Koma stundum við í Bónus og/eða Samkaup
- Elda mat
- Borða mat
- Brjóta saman þvott
- Slappa af í sófanum fyrir framan sjónvarpið
- Sofna yfir fyrstu blaðsíðunni í bókinni sem ég er að lesa.
Annars er ég búin að setja inn myndir frá Hveravallaferðinni.
Comments:
Skrifa ummæli