mánudagur, janúar 16, 2006
Engar fréttir eru góðar fréttir
Já það er bara ekkert að frétta hérna. Gerist aldrei neitt hjá mér (Allavega sem ég vil deila með öllum á netinu ;)
Þannig að til að koma með einhverja hreyfingu hérna inn þá ætla ég að prófa þetta hérna.
Þú setur nafnið þitt í kommentið við þessa færslu og
1. Ég segi þér eikkað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig
4 Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig
Þannig að til að koma með einhverja hreyfingu hérna inn þá ætla ég að prófa þetta hérna.
Þú setur nafnið þitt í kommentið við þessa færslu og
1. Ég segi þér eikkað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig
4 Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig
Comments:
Skrifa ummæli