mánudagur, janúar 09, 2006
Nýtt ár ný skrifstofa
Þetta er bara orðið árlegt hjá mér. Í byrjun hvers árs þá flyt ég skrifstofuna mína. Núna var öll skólaskrifstofan færð. Miklu betra útsýni hérna nær flestum nemendunum, en ekki eins miðsvæðis.
Annars hef ég svo sem ekkert merkilegt að segja en bendi fólki endilega á að lesa þetta hérna
Og ég fer síðan að koma mér heim og síðan á æfingu.
Annars hef ég svo sem ekkert merkilegt að segja en bendi fólki endilega á að lesa þetta hérna
Og ég fer síðan að koma mér heim og síðan á æfingu.
Comments:
Skrifa ummæli