fimmtudagur, febrúar 16, 2006
16. febrúar 2006
Vá hvað ég er orðin leið á veikindum. Ég er búin með lyfja skammtinn og var orðin bara þokkalega góð, en síðan er mér bara aftur farið að versna núna. Ég bara skil ekki hvað þessar pestir eru að leggja mig í einelti núna.
Annars er það jákvætt að þumallinn er bara orðin nokkuð góður.
Og þolið sem datt aðeins niður meðan á síðustu veikindum stóð er bara allt að koma aftur.
Svo til að kóróna allt saman þá fór ég í gær og keypti mér nýja dýnu í rúmið mitt. Þurfti ansi mikinn sannfæringarkraft til að sannfæra mig um að fara framúr í morgun.
ekki meira frá Vigdísi síveiku
Annars er það jákvætt að þumallinn er bara orðin nokkuð góður.
Og þolið sem datt aðeins niður meðan á síðustu veikindum stóð er bara allt að koma aftur.
Svo til að kóróna allt saman þá fór ég í gær og keypti mér nýja dýnu í rúmið mitt. Þurfti ansi mikinn sannfæringarkraft til að sannfæra mig um að fara framúr í morgun.
ekki meira frá Vigdísi síveiku
Comments:
Skrifa ummæli