miðvikudagur, apríl 26, 2006
Fælni!!
Sjitturinn titturinn og allir hans vinir. Ég verð bara að segja það að ég var að fatta það að ég er með fælni. Og það bara á ansi háu stigi.
Ég átti nefnilega leið til tannlæknis í gær. Það átti ekki að gera neitt nema að taka myndir en samt... Ég er búin að vera með feiknalegann hnút í maganum í marga daga og þegar ég mætti á staðinn og settist í stólinn þá hélt ég að ég væri að fá hjartaáfall. Púlsinn alveg í 200 og svitnaði eins og á brennsluæfingu.
En ég lifði þetta af. Og að öllum líkindum er ekkert þarna sem veldur þessum kinnholuandskota. Geta reyndar ekki verið 100% vissir nema að skera í þetta og það læt ég ekki gera fyrr en ég er rétt dauð.
Ekki meira núna.
Ég átti nefnilega leið til tannlæknis í gær. Það átti ekki að gera neitt nema að taka myndir en samt... Ég er búin að vera með feiknalegann hnút í maganum í marga daga og þegar ég mætti á staðinn og settist í stólinn þá hélt ég að ég væri að fá hjartaáfall. Púlsinn alveg í 200 og svitnaði eins og á brennsluæfingu.
En ég lifði þetta af. Og að öllum líkindum er ekkert þarna sem veldur þessum kinnholuandskota. Geta reyndar ekki verið 100% vissir nema að skera í þetta og það læt ég ekki gera fyrr en ég er rétt dauð.
Ekki meira núna.
Comments:
Skrifa ummæli