mánudagur, apríl 24, 2006
Hvers eiga Mýramenn að gjalda?
Ég væri ekki hissa þó að Mýramenn væru orðnir hræddir um stofublómin sín. Eins og allir vita sem fylgjast eitthvað með fréttum þá var stór bruni hjá þeim fyrir nokkru. Og brann þar svo til allur gróður. Ekki nóg með það heldur kemur lögreglan stuttu síðar með fylgtu liði og leggur hald á meirihlutann af þeim litla gróðri sem ekki brann.
Það er spurning hvort að það hafi eitthvað verið saman við það sem brann í sinubrunanum!! Það síðan haft þau áhrif á slökkviliðsmennina að þeim gekk bara ekkert að slökkva fyrr en það var alveg allt brunnið á landareign Fíflholts ;)
Ég verð að ræða þetta mál við Pétur slökkviliðsstjóra við tækifæri.
Það er spurning hvort að það hafi eitthvað verið saman við það sem brann í sinubrunanum!! Það síðan haft þau áhrif á slökkviliðsmennina að þeim gekk bara ekkert að slökkva fyrr en það var alveg allt brunnið á landareign Fíflholts ;)
Ég verð að ræða þetta mál við Pétur slökkviliðsstjóra við tækifæri.
Comments:
Skrifa ummæli