miðvikudagur, apríl 05, 2006
ORÐ!
ORÐ geta glatt!
ORÐ geta sært!
ORÐ geta hrætt!
ORÐ geta róað!
ORÐ geta æst!
ORÐ geta kætt!
ORÐ geta verið lygi!
ORÐ geta verið sönn!
ORÐ geta verið jákvæð!
ORÐ geta verið neikvæð!
ORÐ geta skilist!
ORÐ geta misskilist!
ORÐ geta verið upphaf!
ORÐ geta verið endir!
ORÐ geta haft áhrif!
Bara smá pæling.
ORÐ geta sært!
ORÐ geta hrætt!
ORÐ geta róað!
ORÐ geta æst!
ORÐ geta kætt!
ORÐ geta verið lygi!
ORÐ geta verið sönn!
ORÐ geta verið jákvæð!
ORÐ geta verið neikvæð!
ORÐ geta skilist!
ORÐ geta misskilist!
ORÐ geta verið upphaf!
ORÐ geta verið endir!
ORÐ geta haft áhrif!
Bara smá pæling.
Comments:
Skrifa ummæli