mánudagur, júní 12, 2006
Allt að gerast
Það er bara allt að gerast núna.
Um helgina var ættarmót Kálfhólsættarinnar. Alveg þræl gaman þar. Grill, spjall, söngur, sund, leikir og margt margt fleira.
Kýrnar fóru síðan út og held bara að það hafi aldrei verið jafn margir að fylgjast með. En verðrið var alveg eins og það getur best verið til þessarar gjörðar. Veðrið var ekki eins gott á sunnudag, enda voru kýrnar bara í rúman hálftíma úti þá. Bara rétt til að setja þær út og þrýfa fjósið.
Á sunnudaginn kom svo í heiminn lítill frændi, Heiðrúnar og Gestsson. Alveg magnað hvað svona lítil kríli geta haft mikil áhrif á mann.
Núna í vikunni er síðan Héraðsmót Skarphéðins og hef ég ákveðið að taka ekki þátt í því. Er enn ekki alveg tilbúin í slaginn. Vonandi fer nú að koma að því.
Jæja, pásan búin!
Um helgina var ættarmót Kálfhólsættarinnar. Alveg þræl gaman þar. Grill, spjall, söngur, sund, leikir og margt margt fleira.
Kýrnar fóru síðan út og held bara að það hafi aldrei verið jafn margir að fylgjast með. En verðrið var alveg eins og það getur best verið til þessarar gjörðar. Veðrið var ekki eins gott á sunnudag, enda voru kýrnar bara í rúman hálftíma úti þá. Bara rétt til að setja þær út og þrýfa fjósið.
Á sunnudaginn kom svo í heiminn lítill frændi, Heiðrúnar og Gestsson. Alveg magnað hvað svona lítil kríli geta haft mikil áhrif á mann.
Núna í vikunni er síðan Héraðsmót Skarphéðins og hef ég ákveðið að taka ekki þátt í því. Er enn ekki alveg tilbúin í slaginn. Vonandi fer nú að koma að því.
Jæja, pásan búin!
Comments:
Skrifa ummæli