<$BlogRSDURL$>

mánudagur, júní 12, 2006

Nokkrar myndir 

Já ég var aðeins að fara í gegnum myndirnar sem ég verið að taka síðustu vikur.
Fyrst ein hérna sem ég tók í fjallgöngunni á Hraunsnefsöxl.



Nett útsýni ekki satt?

Þessi voru síðan svolítið svöng á ættarmótinu um helgina. ;)



Síðan held ég að þessi hérna hljóti að hafa tekið nokkuð betri myndir en ég í Þórsmörkinni!



Ég hafði hugan meira við það sem var á grillinu ;)

Sé svo til hvort ég fari ekki að setja eitthvað meira inn á myndasíðu.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?