föstudagur, september 29, 2006
Helgin
Það er bara komin helgi. Mér líður nú ekki alveg þannig en samt segir dagatalið það.
Það sem er á dagskrá hjá mér er:
Gönguferð með starfmannafélaginu.
Blakæfing.
Fara yfir hrúgu af verkefnum.
Vinna í verkefni fyrir skólann.
Lesa ca. 200 blaðsíður.
Vonandi gengur þetta eftir.
En núna er ég að fara að borða... það er ekki margt sem mér finnst betra en heit lifrapylsa með kartöflum og rófu.
Það sem er á dagskrá hjá mér er:
Gönguferð með starfmannafélaginu.
Blakæfing.
Fara yfir hrúgu af verkefnum.
Vinna í verkefni fyrir skólann.
Lesa ca. 200 blaðsíður.
Vonandi gengur þetta eftir.
En núna er ég að fara að borða... það er ekki margt sem mér finnst betra en heit lifrapylsa með kartöflum og rófu.
Comments:
Skrifa ummæli