miðvikudagur, september 27, 2006
Að lifa sig inn í hlutina.
Hversu mikið getur maður lifað sig inn í það sem maður er að fást við.
Ég er búin að vera að vinna í módel vinnu í tölvunarfræðinni og mikið búin að vera að pæla.
Í morgun var ég svo afskaplega mikið sofandi þegar vekjaraklukkan hringdi og var alveg í miðjum draumi. Og hélt bara áfram að dreyma þegar hún hringdi. Vekjara klukkan var sem sagt orðin að einum processi sem vantaði input. Auðvitað fékk hún sitt input og þagnaði og eftir smá stund vantaði henni aftur input. Ég gat ekki annað en hlegið að þessu þegar ég vaknaði loksins og var búin að snoosa í u.þ.b. 30 mín.
Segiði svo að það virki ekki að sofa á námsbókunum ;)
Ég er búin að vera að vinna í módel vinnu í tölvunarfræðinni og mikið búin að vera að pæla.
Í morgun var ég svo afskaplega mikið sofandi þegar vekjaraklukkan hringdi og var alveg í miðjum draumi. Og hélt bara áfram að dreyma þegar hún hringdi. Vekjara klukkan var sem sagt orðin að einum processi sem vantaði input. Auðvitað fékk hún sitt input og þagnaði og eftir smá stund vantaði henni aftur input. Ég gat ekki annað en hlegið að þessu þegar ég vaknaði loksins og var búin að snoosa í u.þ.b. 30 mín.
Segiði svo að það virki ekki að sofa á námsbókunum ;)
Comments:
Skrifa ummæli