föstudagur, október 13, 2006
Malarflutningar
Hvað er málið með þessa malarfluttningabíla. Mjög margir af þeim finnst mér bara eigi als ekki að hafa leifi til að vera í umferðinni. Hvers eigum við hin að gjalda að þurfa að hanga á eftir þeim í talsverði fjarðlægð og komast ekki fram úr því að mölin svoleiðis þyrlast yfir mann eins og í sandblæstri. Eru ekki einhverjar reglur um að fergja malar farma. Allavega get ég alveg fyrirgefið þeim að koma með möl inn á vegina þar sem þeir eru að koma frá námunum, þó svo að það væri mikill munur að sleppa við það, en að eiga von á grjóthruni af pöllunum hjá þeim hvar sem er get ég ekki fyrirgefið.
En miðað við allt og allt þá er ég bara rosalega hissa á því að stóri steinninn sem lenti á framrúðunni hjá mér skuli ekki hafa smallað henni. Ég bara sá hann koma og beið bara eftir að fá rúðuna yfir mig.
Jæja ég bara varð að koma þessu frá mér.
Kv. Vigdís
En miðað við allt og allt þá er ég bara rosalega hissa á því að stóri steinninn sem lenti á framrúðunni hjá mér skuli ekki hafa smallað henni. Ég bara sá hann koma og beið bara eftir að fá rúðuna yfir mig.
Jæja ég bara varð að koma þessu frá mér.
Kv. Vigdís
Comments:
Skrifa ummæli