föstudagur, nóvember 17, 2006
KAAAALT!!
Mikið rosalega er búið að vera eitthvað kalt undanfarna daga. Mér var hreinlega kalt í allan gærdag, þannig að þið getið reynt að sjá fyrir ykkur hvernig ég er klædd í dag. Í ullarnærfötunum og í kuldagallanum þegar ég fer á milli húsa með stórann trefil, húfu og vettlinga. Vonandi verður mér ekki eins kalt í dag og í gær. Annars verð ég bara með húfuna og vettlingana í allan dag.
Comments:
Skrifa ummæli