miðvikudagur, júní 20, 2007
Komin á klakan!
Já ég er komin aftur á klakan eftir vel heppnaða ferð til Danmekur með fjölskyldunni.
Ýmislegt gert þar og mikið borðað af góðum mat.
Svo er hversdagurinn tekinn við hérna á Hvanneyri, og ekki mikið meira af sumarfríi sem ég tek þetta árið. Bara svona einn og einn dag hér og þar.
Annars var svoddan bongó blíða hérna á mánudaginn að ég bara gat varla hamið mig á æfingu. En var bara að kasta á grasi og tók nokkrar drillur á flatbotna skóm held bara að ég fari nú í gaddana fljótlega því nokkur af köstunum voru bara að fara nokkuð langt. Ekki neinir 50 m í spilinum eins og er en held að ég eigi alveg 46-48m í mér.
Jæja nú verð ég að fara að snúa mér aftur að því sem ég er að gera hérna og fæ borgað fyrir.
l8ter Vigdís
Ýmislegt gert þar og mikið borðað af góðum mat.
Svo er hversdagurinn tekinn við hérna á Hvanneyri, og ekki mikið meira af sumarfríi sem ég tek þetta árið. Bara svona einn og einn dag hér og þar.
Annars var svoddan bongó blíða hérna á mánudaginn að ég bara gat varla hamið mig á æfingu. En var bara að kasta á grasi og tók nokkrar drillur á flatbotna skóm held bara að ég fari nú í gaddana fljótlega því nokkur af köstunum voru bara að fara nokkuð langt. Ekki neinir 50 m í spilinum eins og er en held að ég eigi alveg 46-48m í mér.
Jæja nú verð ég að fara að snúa mér aftur að því sem ég er að gera hérna og fæ borgað fyrir.
l8ter Vigdís
Comments:
Skrifa ummæli