föstudagur, júní 22, 2007
Til gamans
Rakst á einhverskonar persónuleika próf sem gaf mér þessar niðurstöðu.
Hvað haldið þið?
Annað fólk skynjar þig sem varkára, hagsýna vitsmunaveru. Þú þykir snjöll, hæfileikarík en hógvær persóna. Ekki manneskja sem eignast vini of auðveldlega en ert mjög trygg vinum þínum og ætlast til sama trygglyndis til baka. Þeir sem kynnast þér virkilega vel átta sig á því að það þarf bísna mikið til að glata trausti þínu, en ef það gerist tekur það langan tíma að gróa og gerist jafnvel aldrei.
Hvað haldið þið?
Comments:
Skrifa ummæli