sunnudagur, ágúst 19, 2007
KAFFI!
Þó svo að ég drekki í alveg mjög litlu mæli kaffi þá er ég bara það forvitin að ég tók eitthvað kaffipróf! Niðurstaðan er þessi.
Og hvað þýðir það nú?
Jú
Þá veit ég það!
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Espresso!
30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Espresso!
30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Og hvað þýðir það nú?
Jú
Espresso!
Þú ert með eindæmum sjálfsöruggur einstaklingur. Þú ert vandvirkur og samviskusamur en lætur það þó stundum eftir þér að fresta verkefnum til morguns. Þú ert á sífelldri hraðferð án þess þó að það hái þér á nokkurn hátt.
Þú ert 30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Þá veit ég það!
Comments:
Skrifa ummæli