föstudagur, ágúst 03, 2007
Stjörnuspáin!
Í dag segir stjörnuspáin mín þetta:
Ég veit alveg hvert ég myndi fara ef ég væri ekki veik svo ég vona bara að snillingurinn leiti mig uppi!
Umhverfið hefur enn meiri áhrif á sálarlífið en vanalega. Farðu þangað sem snillingur gæti veitt þér innblástur.
Ég veit alveg hvert ég myndi fara ef ég væri ekki veik svo ég vona bara að snillingurinn leiti mig uppi!
Comments:
Skrifa ummæli