þriðjudagur, september 18, 2007
Held að stjörnuspáin mín í dag passi alveg ótrúlega vel við mig, kannski ekki meira í dag heldur en aðra daga, heldur bara svona almennt.
Velgengni þín byggist á undirbúningi. Þú notar mikinn sjálfsaga við undirbúning sýningarinnar. Þannig ertu alveg frjáls á meðan á henni stendur.
Comments:
Skrifa ummæli