<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, september 19, 2007

Tímaleysi 

Heyriði
Nú ætla ég að setjast niður og skrifa eitthvað hérna.
Ansi margt búið að gerast síðan ég skrifaði almennilega færslu hérna.

* Skólinn er alveg á fullu, bæði i náminu og kennslunni.
* Er búin að ákveða það að ef ég kenni aftur svona fjölmennum bekk þá verða hópverkefni!
* Göngur og réttir eru búnar á mínu svæði.
* Þakka Guði fyrir að allir gangnamennirnir komust heim á lífi.
* Er loksins komin með heila framrúðu í bílinn minn.
* Er að berjast í því að þurfa ekki að vinna yfirvinnu þessa dagana.
* Sem dæmi um hvað það er mikið búið að vera gera hjá mér þá er ég ekki enn búin að lesa nýjasta Andrés Önd og það eru 33 klst síðan að blaðið kom barst mér!

Úff púff nú þarf ég að fara að halda áfram að vinna verkefni.
Kv. Vigdís tímalausa!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?