föstudagur, október 05, 2007
Ólympíuhópur FRÍ
Nú var FRÍ að birta lista af íþróttamönnum sem þeir telja líklega til að ná Ólympíulámörkum á næsta ári eða eru þegar búnir að ná þeim.
Til hamingju krakkar. Þið eruð svo búin að vinna fyrir því að vera í þessum hóp.
Að mínu mati finnst mér vanta eina manneskju í þennann hóp. Ekki mig því ég bíst als ekki við því að geta það, en hana Sigrúnu finnst mér vanta í þennann hóp.
En þessi hópur þýðir auðvitað ekki að hún geti ekki komist á Ólympíuleikana svo ég vil bara kvetja Sigrúnu til að komast sem fyrst á þennann lista með því að komast ómeidd í gegnum veturinn og láta svo spjótið svífa langt í vor.
Jæja nú sný ég mér aftur að bókunum.
Til hamingju krakkar. Þið eruð svo búin að vinna fyrir því að vera í þessum hóp.
Að mínu mati finnst mér vanta eina manneskju í þennann hóp. Ekki mig því ég bíst als ekki við því að geta það, en hana Sigrúnu finnst mér vanta í þennann hóp.
En þessi hópur þýðir auðvitað ekki að hún geti ekki komist á Ólympíuleikana svo ég vil bara kvetja Sigrúnu til að komast sem fyrst á þennann lista með því að komast ómeidd í gegnum veturinn og láta svo spjótið svífa langt í vor.
Jæja nú sný ég mér aftur að bókunum.
Comments:
Skrifa ummæli